Miðvikudaginn 22. október kl 10:00 verður haldið skólaþing í Breiðdals - og Stöðvarfjarðarskóla.
Þema Skólaþingsins er: Tengsl foreldra og skólasamfélags skólanna í Fjarðabyggð
Skólaþingið hefst klukkan 10:00 og gert er ráð fyrir að því ljúki kl 11:30.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is