Skólaþing Breiðdals - og Stöðvarfjarðarskóla

Miðvikudaginn 22. október  kl 10:00 verður haldið skólaþing í Breiðdals - og Stöðvarfjarðarskóla.

Þema Skólaþingsins er:  Tengsl foreldra og skólasamfélags skólanna í Fjarðabyggð

Skólaþingið hefst klukkan 10:00 og gert er ráð fyrir að því ljúki kl 11:30.