Skólasetning grunnskólans

Ágætu foreldrar /forráðamenn
Þar sem um óvenju stuttan dag er að ræða á morgun, ákvað ég bara að raða í eftirfarandi bíla:
Sigrún (starfsmaður), tekur tvo nemendur
Solla (starfsmaður), tekur tvo nemendur
Foreldrar nem. í 1. bekk taka tvo nemendur (klukkutíma fyrr).
Hlíðar tekur 8 nemendur.
Hlíðar safnar sínum farþegum úr sveitinni og leggur svo af stað frá skólanum á Breiðdalsvík kl. 10.30.
Hittingur á Stöðvarfirði hefst kl. 11.00 og stendur yfir í ca. 30-40 mínútur.
Með kveðju,
Jónas