Skólasetning Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla

Nú líður að því að skólinn hefjist aftur að loknu sumarleyfi. Samkvæmt skóladagatali verður skólasetning Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla fimmtudaginn 23. ágúst kl. 10:00 og verður hún á Stöðvarfirði.

Foreldrar er hvattir til að mæta. 

Kennsla hefst síðan samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst.