Skólahald - slæm veðurspá

Skólaakstri á milli Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar hefur verið aflýst í á morgun þriðjudaginn 26. febrúar, vegna slæmrar veðurspár.

Starfsstöðvar á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði eru opnar og þar fer kennsla fram þó svo skólaakstur falli niður.