Skólahald 31.03

Skólahald í grunn- og leikskóla fellur niður á Stöðvarfirði vegna áframhaldandi hættuástands vegna ofanflóða.

Skólahald verður með hefðbundnum hætti á Breiðdalsvík.


Hlíðar gerir ráð fyrir þvi að sveitabíllinn geti keyrt á morgunn.

Nauðsynlegt er að foreldrar og aðrir forráðamenn nemenda fylgist með veðurspá og meti sjálfir aðstæður og sendi þá ekki í skólann ef tvísýnt er um öryggi vegna veðurs.