Skólaakstur þriðjudaginn 14. janúar

Ákveðið hefur verið að fella niður akstur milli Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar á morgun (þriðjudaginn 14. jan.), sökum slæmrar veðurspár.  Nemendur verða því í sínum heimaskóla.   Varðandi nemendur úr sveitinni, biðjum við foreldra að vera í sambandi við Hlíðar (bílstjóra) ef þurfa þykir.  Með kveðju, Jónas