Reiðhjólahjálmar

Það er árviss viðburður að Eimskip gefi börnum í fyrsta bekk reiðhjólahjálma.

Í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla eru tveir nemendur í fyrsta bekk og þau voru þeir alveg hreint himinlifandi ánægðir með hjálmana.

Við viljum minna alla á nauðsyn þess að nota hjálma því við eigum bara eitt höfuð hvert.