Poppað í fjörunni

Nemendur á Yngsta stigi voru í útikennslu í morgun.

Að þessu sinni var farið ofan í fjöruna neðan við fótboltavöllinn á Stöðvarfirði og kveiktur eldur sem síðan var notaður til þess að poppa maísbaunir í þar til gerðum sigtum.

Frábær dagur hjá öllum og myndirnar eru hérna.