Næstu vikurnar er óvenju mikið um að vera hjá okkur í grunnskólanum og er réttast að tína til það helsta.
- BRAS – Smiðjudagur á Stöðvarfirði, 2. sept (7. – 10.b.)
- BRAS - Upptakturinn á Fáskrúðsfirði, 6. sept. kl. 8.00 (5. – 10.b.) *óvíst um þátttöku okkar
- Bæjarsirkusinn á Fáskrúðsfirði, 10. sept. kl. 11 (1. – 7.b.)
- „Verum ástfangin af lífinu“ Þorgrímur Þráinsson á Breiðdalsvík, 18. sept. kl. 8.30 (Ungl.st.).
- Samræmd könnunarpróf 19.-20. sept. (7. b.)
- BRAS - Íslensk alþýðulist / listasmiðja á Stöðvarfirði, 26. sept. kl. 9.00 (Miðstig)
- Þjóðleikhúsið - Velkomin heim (leiksýning) í Skrúð, Fásk. 26. sept. kl. 13.00 (Ungl.st.).
- Tæknidagur VA, 5. okt. (nánar auglýst síðar)
- Einnig má nefna sundkennslu á mánudögum og miðvikudögum á Breiðdalsvík í sept.
Sjá nánar
https://www.bras.is/
https://listfyriralla.is/event/baejarsirkusinn/
https://www.facebook.com/pages/category/Community/Verum-%C3%A1stfangin-af-l%C3%ADfinu-1135860573107936/
http://www.leikhusid.is/dagbok/faersla/velkomin-heim-i-kassanum