Myndmennt

Þessa dagana er hún Sólrún með nemendur í myndmenntakennslu.  Þó hún sé í ársleyfi frá kennslu núna, var hún fengin til að vera með nokkrar stuttar lotur á vormisseri.  Hér má sjá nemendur á Miðstigi vinna með heita og kalda liti.