Málað í Nýgræðingi

Á föstudögum starfar skólinn í báðum þorpunum og ein námsgrein sem þá er lagt stund á kallast heimabyggðin.

Börnin á Stöðvarfirði fóru út í Nýgræðing í góða veðrin, tóku til og báru í palla og bekki.  Verkinu er hvergi nærri lokið og mun því þess vegna verða fram haldið um sinn.

Myndavélin var með í för; smelltu hér.