Leikskólaútskrift

Svandís og Auður með skvísunum.
Svandís og Auður með skvísunum.

Í gær voru 2 nemendur útskrifaðir úr leikskólanum (en verða þó fram að sumarleyfi).  Mikaela Wiium og Ronja Mist fengu útskriftargjöf frá deildinni sinni.  Á viðburðinum var spilað myndbrot af starfinu í vetur, sýning á verkum nemenda og svo boðið upp á kakó og kökur.

Sjá myndir.