Íþróttatími - fjöruferð

Þar sem búið að er loka íþróttahúsum, varð að bjarga málum.  Solla fór með yngsta stigið í fjöruferð og unnu nemendur að listsköpun í fjörunni.  Sjá myndir.