Íþróttatími á yngsta stigi.

Töltandi hestur.
Töltandi hestur.

Í dag fórum við á flakk.  Steinþór íþróttakennari var á námskeiði og því fórum við ekkert í hefðbundinn íþróttatíma.  Heldur fórum við í langa göngu og enduðum í Hagahrauni ofan við Kapalhaus, utarlega í firðinum.  Þar sáum við listaverk eftir bandaríska listamanninn Kevin Sudeith.  Hann hafði skorið lágmyndir í klettana.  Gangan var rúmlega 4 km og stóðu allir sig vel.