Hjálmarnir

Fyrstu bekkingar hæstánægðir með hjálmana.
Fyrstu bekkingar hæstánægðir með hjálmana.

Nemendur í fyrsta bekk fengu reiðhjólahjálma að gjöf frá Eimskip í síðustu viku.

Ekki veitir af að brýna fyrir þeim hjálmanotkun og ekkert okkar ætti að setjast upp á reiðhjól án þess að vera með þar til gerðan hjálm.

Við þpkkum Eimskip kærlega fyrir.