Heyrnartól

Ýmsir litir á heyrnartólum.
Ýmsir litir á heyrnartólum.

Foreldrafélag skólans kom og færði okkur litrík heyrnartól fyrir hvern og einn nemanda á Mið- og Yngsta stigi.  Er hver nemandi með sín eigin heyrnartól allan veturinn og eru eins tól á Breiðdalsvík og á Stöðvarfirði.  Þessi tól eru eingöngu notuð í skólatengdum verkefnum.  Við þökkum að sjálfsögðu fyrir.