Heimsókn í slökkvistöðina

Í gær fóru leikskólanemendur á Breiðdalsvík í heimsókn í Slökkvistöðina.  Þar tók Indriði á móti þeim og sýndi þeim það helsta.  Þetta var mjög spennandi allt saman. Sjá myndir.