Grímur

Nemendur á Unglingastigi fengu í dag kennslu í grímugerð.

Það voru þau Diana Costa og Pablo Durán Rojas frá Neamera Teatro (www.prosopoproject.it) sem komu og héldu námskeiðið.

Árangurinn varð stórkostlegur, eins og sjá má á myndunum sem leynast að baki þessa hlekkjar. 

Námskeiðið er hluti af barnamenningarhátðiðinni BRAS.