Fyrsti vordagur

Fyrsti vordagur af þremur, var í dag.  Vorum í blíðskaparveðri í Breiðdalnum.  Mestur tími fór í sandkastalagerð á Meleyrinni og var ekki auðvelt að fá krakkana aftur heim í nesti, því ákafinn og dugnaðurinn var svo mikill.  Sjá myndir