Fyrsti dagurinn

Allir úti að leika.
Allir úti að leika.

Fyrsti dagur leikskólans á nýjum stað.  Nemendum leyst ljómandi vel á sig og voru spenntir fyrir nýrri áskorun.  Í tilefni dagins fengu allir skúffuköku og vínarbrauð.  Hér má sjá nokkrar myndir.