Er vorið komið?

Nokkrir nemendur af Yngsta stigi og Miðstigi fóru út í morgun, vopnuð myndavélum, í leit að vorinu.

Hvort þau fundu vorið skal ósagt látið en hitt er víst að þau fundu sjálf sig og afraksturinn má sjá hérna.