Fornleifarannsóknir á Stöð í Stöðvarfirði

Í tilefni þess að nemendur unglingastigs eru að kynna sér sögu Stöðvarfjarðar var farið á Stöð í Stöðvarfirði og fornleifauppgröfturinn þar skoðaður.  Eins var kíkt í heimsókn á steinasafn Petru og það skoðað.  Sjá myndasafn.