Dagur íslenskrar náttúru 2020

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16.09.2020 fór miðstigið í fjöruferð og gerði skúlptúra úr efnivið sem fannst í og við fjöruna. Sjá myndasafn.