Dagar myrkurs á leikskólanum

Leikskólanemendur tóku að sjálfsögðu þátt í "Dögum myrkurs".  Þar mættu þeir í búningum, borðuðu dökkan hafragraut og skreyttu hjá sér.  Hér má sjá nokkrar myndir af báðum deildum.