Börnin bjarga

Verkefnið "Börnin bjarga" er verkefni þar sem börnum í 6. - 10. er kennd endurlífgun.

Þess vegna heimsóttu okkur í dag skólahjúkrunarfræðingurinn og bráðaliðar til þess að kenna börnunum þetta mikilvæga efni.  

Eftir námskeið hjá hjúkrunarfræðingnum, fóru nemendurnir út í sjúkrabíl þar sem bráðaliðarnir sýndu þeim bílinn.

Hérna eru myndir af nemendum á Miðstigi og starfsfólki á leið þeirra í gegnum námskeiðið.