Bleikur dagur í grunnskólanum

Það 16. október s.l. héldum við upp á Bleika daginn með því að mæta í bleiku.  Þessi dagur er til stuðnings konum sem hafa greinst með krabbamein.  Við vorum í sundur þennan daginn, þ.e. Breiðdælingar á Breiðdalsvík og Stöðfirðingar á Stöðvarfirði. Hér sést hluti nemenda að störfum.  Sjá myndir.