Báðar leikskóladeildir lokaðar á morgun, þriðjudaginn 16. nóvember.

Aðgerðastjórn fundaði í dag og í samráði við þau hefur verið ákveðið að báðar leikskóladeildir Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla verði einnig lokaðar á morgun þriðjudaginn 16. nóvember.
Enn er beðið eftir niðurstöðum úr PCR sýnum sem tekin voru í dag og því talið skynsamlegast að hafa leikskóladeildirnar lokaðar áfram.