Báðar leikskóladeildir lokaðar á morgun

Í ljósi nýrra upplýsinga og í samráði við sóttvarnaryfirvöld hefur verið ákveðið að hafa leikskóladeildirnar á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði lokaðar á morgun, mánudaginn 15. nóvember, á meðan unnið er að frekari smitrakningu.