Árshátíðin

Árshátíðin var í gærkvöldi.  Sýndir voru þrír leikþættir, hver öðrum betri.  Leikararnir voru allir frábærir og skiluðu sínu með sóma.

Foreldrafélagið var svo með dásamlegar veitingar að leiksýningum loknum.

Hérna eru myndir.