Allra heilagra messa á Dögum myrkurs

Í dag komu nemendur og sumir starfsmenn Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla í undarlegum fatnaði í skólann í morgun.

Á hverju ári er haldið upp á Daga myrkurs á Austurlandi og inn í það blandast svo gjarnan Allra heilagra messa eða Halloween og því var klæðnaðurinn eins og raun bar vitni.

Boðið var upp á kökur í anda dagsins en látum myndirnar tala.  Þær gera það ef þú smellir hér.