Akstur miðvikudaginn 8. janúar

Vegna slæmrar veðurspár fyrir morgundaginn og í samráði við Grétar (skólabílstjóra), höfum við ákveðið að ekki verði ekið á milli staðanna á morgun.  Skólahald verður samt sem áður í heimaskólum nemenda.  Varðandi nemendur úr sveitinni, biðjum við foreldra að vera í sambandi við Hlíðar (bílstjóra) ef þurfa þykir.  Með kveðju, Jónas