FRESTUN - List fyrir alla - Fuglabjargið

Fyrir nemendur í 1. - 4.b.  Farið verður með rútu.

Fuglabjargið er áferðarfagurt tónleikhúsverk fyrir börn þar sem hljóðfæraleikarar og söngvarar verksins bregða sér í allra fugla líki. Í verkinu fylgjumst við með einu ári í eyjunni Skrúði þar sem árstíðir koma og fara, hver á eftir annarri, og svo hring eftir hring eftir hring.