Kennsluáætlanir

Í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla er nemendum kennt í þremur námshópum, Yngsta stig (1.-4. bekkur), Miðstig (5.-7. bekkur) og Unglingastig (8.- 10. bekkur). Lögð er áhersla á að mæta nemendum þar sem þeir eru staddir og er námið því einstaklingsmiðað.

Nánari útlistun er í vinnslu.