Námsáætluáætlun
Bekkur: 1. til 4. bekkur
Námsgrein: Stærðfræði
Kennarar: Sigrún Birgisdóttir og Ingibjörg Ómarsdóttir
Tímafjöldi: 8 til 10 kennslustundir stundir á viku.
Námsgögn: Sproti a og b 1 til 4 ásamt æfingaheftum og öðru efni frá kennara
Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:
· Tjáning og miðlun
· Skapandi og gagnrýnin hugsun
· Sjálfstæði og samvinnu
· Nýting miðla og upplýsinga
· Ábyrgð og mat á eigin námi.
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.
|
Lokamat í samræmi við hæfniviðmið aðalnámskrár Námsmat í stærðfræði byggir á fjölbreyttum matsaðferðum þar sem eftirtaldir þættir eru lagðir til grundvallar: kunnátta, færni, skilningur, frumkvæði, og vinnubrögð. Tilgangur þess er að gefa sem heildstæðasta mynd af stöðu nemandans, benda á framfarir, efla sjálfstraust hans og veita upplýsingar um framvindu náms. |
Áskilinn er réttur til breytinga á áætlun og námsmati..
|
Námsþættir |
Námsmarkmið Að nemandinn geti: |
Kennsluhættir |
Námsmat |
|
Vinnulag stærðfræðinnar |
|
Umræður, munnleg og bókleg verkefni. Kennt í gegnum leik og hlutbundna kennslu. Unnið í hóp eða einstaklingslega. |
Byggir á fjölbreyttum matsaðferðum. Tilgangur þess er að gefa sem skýrasta og bestu mynd af stöðu nemandans. |
|
Tölur og reikningur |
|
Umræður, verkefnavinna, einstaklings- og hópverkefni. |
Byggir á fjölbreyttum matsaðferðum. Tilgangur þess er að gefa sem skýrasta og bestu mynd af stöðu nemandans. |
|
Algebra |
|
Umræður. Verklegar æfingar og verkefni. Samanburður hluta. Notaðar mismunandi mælikvarðar. Einstaklings- og hópverkefni. |
Byggir á fjölbreyttum matsaðferðum. Tilgangur þess er að gefa sem skýrasta og bestu mynd af stöðu nemandans. |
|
Tölfræði og líkind |
|
Umræður, Verklegar æfingar þar sem hlutir eru flokkaðir eftir mismunandi eiginleikum. Gerðar kannanir þar sem ýmislegt er talið og unnið myndrænt úr þeim upplýsinugum. Einstaklings- og hópverkefni. |
Byggir á fjölbreyttum matsaðferðum. Tilgangur þess er að gefa sem skýrasta og bestu mynd af stöðu nemandans. |
|
Rúmfræði og mælingar |
|
Umræður, verkefnavinna, einstaklings- og hópverkefni. Formkubbar notaðir til að kenna þeim algengustu tvívíðu og þrívíðu formin, útlit þeirra og mismun. Verklegar æfingar og verkefni. Samanburður hluta. Notaðir mismunandi mælikvarðar. Notaðar venjulegar og stafrænar klukkur.
|
Byggir á fjölbreyttum matsaðferðum. Tilgangur þess er að gefa sem skýrasta og bestu mynd af stöðu nemandans. |
|
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is