Námsætlun
Saga
5., 6. og 7. bekkur
Kennari: Björgvin Valur Guðmundsson
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun.
Kennsluhættir: Fjallað er um landnám Íslands og stuðst við fornleifarannsóknirnar í Stöð á Stöðvarfirði. Nemendur velta fyrir sér tímasetningu landnáms, ástæðum þess, atburðarás og samfélagsmynd. Farið verður í fornleifarannsóknir í Stöð ef veður leyfir.
Viðmið úr námskrá:
Geta útskýrt með dæmum hvernig sögulegir atburðir hafa áhrif á samfélög og líf fólks í samtímanum.
Geta fjallað um og greint persónur, atburði, tímabil, tildrög og gang sögunnar.
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is