Námsáætlun
Bekkur: 2. - 4. bekkur
Námsgrein: Íslenska
Kennari: Sigrún Birgisdóttir
Tímafjöldi: 10 stundir á viku
Námsgögn: Ýmsar léttlestrar- og vinnubækur sem hæfa getu hvers nemanda. Lesrún, Ritrún, efni af skólavefnum, 123skóli og fleira efni.
Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:
· Talað mál, hlustun og áhorf
· Lestur og lesskilningur
· Bókmenntir
· Ritun
· Mál og málnotkun
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.
Önnur hæfniviðmið sem lúta að almennri framkomu og vinnulagi í tímum og metin eru yfir allt árið:
|
Námsþættir |
Hæfniviðmið |
Kennsluhættir |
Námsmat |
|
Talað mál, hlustun og áhorf |
|
Notast er við fjölbreytta kennsluhætti þar sem reynir á sjálfstæði nemenda, einstaklings - og samvinnu. Reynt er að höfð til hvers og eins. |
Munnleg og skrifleg verkefni. Próf, kannanir og skimanir af ýmsu tagi. Þátttaka í samræðum, virkni og tjáning. Einstaklings- og hópverkefni. Sjálfsmat. |
|
Lestur og lesskilningur |
|
Lesnar eru bækur sem henta hverjum og einum og unnar ýmsar vinnubækur. Ýmis önnur verkefni sem tengjast lestri og safnað er saman í verkefnabók. |
Munnleg, verkleg, skrifleg og myndræn verkefni. Próf, kannanir og skimanir af ýmsu tagi. Vinnubækur og verkefnabækur. Einstaklings- og hópverkefni. |
|
Bókmenntir |
|
Farið er í uppbyggingu sögu. Upphaf- meginmál- endir. Kennd notkun hugarkorta við gerð sagna. Nem. semja eigin sögur í Sögubók og myndskreyta |
Símat, verkefna- og vinnubækur metnar, einstaklings- og hópverkefni
|
|
Ritun |
|
Kennd er Ítalíuskrift. |
Verkefnabækur og vinnubækur metnar. Einstakling- og hópverkefni. Símat og sjálfsmat. Tjáning og virkni. |
|
Mál og málnotkun |
|
Skrifleg, verkleg og munnleg verkefni. Bækur eins og Ritrún, Lesrún. Einnig er notað efni af skólavefnum o.fl. |
Umsögn byggð á frammistöðu í vetur, verkefnalausnum nemenda og fl. Einstaklingsverkefni og hópverkefni. Verkefnabækur metnar. |
|
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is