Námsáætlun í forritun fyrir 5. - 7. bekk

Námsáætlun i forritun

5., 6. og 7. bekkur

Kennari:  Björgvin Valur Guðmundsson

Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun.

Viðmið úr námskrá:

Geta nýtt forritun til sköpunar og til að efla rökhugsun og lausnarleit.

Geta nýtt hugbúnað og tæki á fjölbreyttan hátt og til að leysa fjölbreyttar þrautir. Hafa fengið kynningu á grunnhugtökum í forritun.