5. bekkur
Námsgrein: Enska
Kennari: Björgvin Valur Guðmundsson
Tímafjöldi: 80 mínútur á viku
Námsgögn: Yes We Can 5. Efni af vef og efni búið til af kennara.
Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á eftirfarandi þætti samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Heilbrigði og velferð – Sköpun. Í námsgreininni er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.
Námsþættir |
Hæfniviðmið |
Kennsluhættir |
Námsmat |
Hlustun og áhorf |
Skilið algeng orð, einföld fyrirmæli og frásagnir og brugðist við þeim. |
Horft á efni, hlustað eða lesið og umræður um það á eftir. Kennari kemur með umræðuefni í tíma og nemendur tjá sig um það. |
Námsmat fer fram með símati og eru skilaverkefni nemenda metin jafnóðum. Í lok annar er svo framkvæmt lokamat og hæfni nemenda metin út frá þessu tvennu. |
Lestur og lesskilningur |
Fundið afmarkaðar upplýsingar í einföldum texta og nýtt sér í verkefnavinnu. |
Horft á efni, hlustað eða lesið og verkefni unnin upp úr því. |
|
Samskipti |
Spurt og svarað á einfaldan hátt um það sem stendur honum næst. |
|
|
Frásögn |
Tjáð sig á einfaldan hátt um sjálfan sig og líf sitt. |
Nemandi undirbýr og flytur frásögn eða kynningu. |
|
Ritun |
Skrifað einfaldan texta með orðaforða úr efnisflokkum sem fengist er við. |
Nemandi skrifar ritgerð eða frásögn frá eigin brjósti.
|
|
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is