Matseðill

Hádegismatseðill fyrir Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, grunn- og leikskóladeildir.

Boðið er uppá ferskt grænmeti og annað meðlæti með hverjum rétti.

Einnig er boðið er upp á eina til tvær tegundir af ávöxtum í ávaxtastund og reynt að hafa valið fjölbreytt.

 

Mánudagur 28. nóvember:  Soðinn fiskur, kartöflur og meðlæti.

Þriðjudagur 29. nóvember: Hakkabuff, kartöflur og meðlæti.

Miðvikudagur 30. nóvember: Ofnfiskur, hrísgrjón og meðlæti.

Fimmtudagur 1. desember:  Kjúklingur, franskar og meðlæti.

Föstudagur 2. desember: Pasta, brauð og grænmeti.

 

Mánudagur 5. desember: Plokkfiskur og rúgbrauð.

Þriðjudagur 6. desember: Grænmetispíta, salat og sósa.

Miðvikudagur 7. desember: Jólamatur.

Fimmtudagur 8. desember:  Blandaður matur og grænmeti.

Föstudagur 9. desember: Skyr og brauð.