Sumarlokun

16.01.2018

SUMARLOKANIR LEIKSKÓLA

Á fundi fræðslunefndar 13.desember 2017 var samþykkt tillaga að sumarlokunum leikskóla 2018. 

Lyngholt                            14.06 - 11.07  báðir dagar meðtaldir

Eyrarvellir                         28.06 - 25.07 báðir dagar meðtaldir

Kæribær                           09.07 - 03.08 báðir dagar meðtaldir

Stöðvarfjarðarskóli          09.07 - 03.08 báðir dagar meðtaldir

Dalborg                             19.07 - 16.08 báðir dagar meðtaldir

Þá geta foreldrar boðið börnum sínum upp á fjögurra, sex eða átta vikna samfellt sumarleyfi. Leikskólagjöld falla niður í einn mánuð, einn og hálfan mánuð eða tvo mánuði eftir lengd sumarleyfis.